





+1
Vörulýsing
ECOVACS Róbótryksuga - DEEBOT T50 MAX PRO OMNI
Fáðu glansandi hreint heimili með DEEBOT T50 MAX PRO OMNI ryksuguvélinni frá ECOVACS – fullkomin lausn fyrir streitulaus og skilvirk þrif.
Fullkomin fyrir gæludýraeigendur
Með háþróaðri ZeroTangle 2.0 tækni ræður róbótinn auðveldlega við bæði mannshár
og dýrahár án þess að þau flækist í burstum róbótans.
OMNI stöðin
Öfluga OMNI stöðin sameinar þægindi og mikla getu, með hitastýrðri
moppuhreinsun (40–75°C), sjálfvirkri tæmingu og áfyllingu hreinsivökva, einfaldar
hún þrifin og gefur þér meiri tíma til að njóta lífsins.
Öflugur mótor
Með 100W mótor ræður róbótinn við krefjandi þrif með auðveldum hætti og er
áreiðanlegur félagi í að halda heimilinu hreinu.
Notendavæn gervigreind
Með háþróaðri gervigreind og raddstýringu færðu snjalla og einfalda stjórn sem
gerir þrifin auðveldari og skilvirkari.
Byltingarkennd þrifatækni
BLAST (Boosted Large-Airflow Suction Technology) gefur DEEBOT T50 MAX PRO OMNI
einstakan sogkraft upp á 18.500Pa og 34,5 CFM loftflæði – fullkomið fyrir
djúpþrif á teppum.
Með dToF LiDAR og TruEdge 2.0 tækni aðlagar róbótinn sig nákvæmlega að hverju
horni og brún til að tryggja 100% þekju við ryksugu- og moppuþrif.
Nánari tæknilýsing