Innköllun | Anker | HT.is

Sjálfviljug innköllun frá Anker

Anker Innovations tilkynna sjálfviljuga innköllun á einstökum gerðum hleðslubanka vegna mögulegra öryggisgalla

Fyrr á árinu tóku Anker til notkunar endurbætt öryggiseftirlit við framleiðslu Anker tækja ætlað til þess að koma auga á mögulega öryggisgalla fyrr í framleiðsluferlinu. Þessar endurbætur leiddu í ljós hugsanlegt vandamál hvað varðar lithium-ion rafhlöður frá ákveðnum framleiðanda.

Þrátt fyrir að bilunaráhætta sé í lágmarki, hafa Anker valið að tilkynna innköllun á einstökum gerðum Anker hleðslubanka til varúðarráðstöfunar.

Eftirfarandi hleðslubankar hafa verið innkallaðir:

Módelnúmerið á hleðslubankanum er staðsett á botni eða hlið tækisins.

Ef Anker hleðslubankinn þinn hefur eitt af ofangreindum módelnúmerum skaltu hafa samband við sala@ht.is til þess að fá upplýsingar um næstu skref.