Rauði krossinn mælir með því að á hverju heimili sé viðlagakassi sem inniheldur helstu nauðsynjar svo fjölskyldan geti komist af í að minnsta kosti 3 daga án vatns- og rafmagns.
Við tókum saman nokkra hluti sem gott er að hafa við höndina ef neyðarástand skapast.