Verslanir
Lokað
Lokað





Vörulýsing
Lilly 10 er fullkomin fyrir þá sem kunna að meta notalega og rómantíska stemningu. Glæsileg hönnun og langur brennslutími gera hana tilvalda fyrir kvöldverði, afslappandi kvöld eða sem stílhreint innslag í hvert rými. Með einum kveik myndar hún stöðugan, hreinan loga sem skapar bæði róandi og örugga stemningu.
Fallegt gjafasett sem inniheldur Lilly eldstæði ásamt Tenderflame vökva.
Skapaðu rólegt andrúmsloft með þessari fallegu skandenavísku hönnun. Framkallar hvorki sót né lykt. Loginn varir í meira en 5 klst á einni áfyllingu og hefur lifandi og dansandi loga.
Tenderflame vökvinn er eini vökvinn á markaði sem er lífrænn og því afar umhverfisvænn. Það stafar ekki eldhætta af vökvanum og það kviknar ekki í honum nema þegar hann kemst í snertingu við kveikinn.