Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00
+16
Vörulýsing
Ryksuguvélmenni Roborock Q10 VF+ Black
Roborock Q10 VF+ er háþróað hreinsivélmenni sem sameinar öfluga ryksugu og skilvirka skúringu, allt sjálfvirkt. Með sjálfhreinsandi tæmingarstöð, mikin sogkraft og snjöllu leiðsögukerfi býður það upp á allt að 7 vikur af afskiptalausum þrifum. Vélmennið aðlagast heimilinu þínu, forðast hindranir, lyftir moppunni yfir gólfteppi og auðvelt er að stjórna því með appi eða raddskipunum. Glæsilegt val fyrir þá sem vilja hreint heimili án fyrirhafnar.
Hreinsar öll yfirborð
Með 10.000 Pa (HyperForce) sogkraft nær Q10 VF+ að taka upp allt frá ryki til dýrahára – hvort sem það er á teppum eða hörðum gólfum. Teppa “boost” eykur sogkraftinn sjálfkrafa þegar þörf krefur fyrir betri þrif.
Nákvæmni í hreinsun
Með háþróaðri LiDAR leiðsögn og rauntíma skynjun kortleggur vélmennið heimilið þitt og forðast hindranir og nær í öll horn með nákvæmni.
Stöðin – hjarta kerfisins
Tæmingarstöðin tæmir rykið, þvær og þurrkar moppur og fyllir á vatn sjálfkrafa. Þú sleppir við viðhald og færð meiri tíma til að sinna öðru.
Anti-Tangle & punktahreinsun
Gúmmíbursti með “JawScraper” tækni kemur í veg fyrir flækjur og dregur úr þörf á afskiptum notanda.
Löng notkunartími og snjallhleðsla
Öflug 5200 mAh rafhlaða veitir allt að 250 mínútur af hreinsun. Þegar rafhlaðan fer að tæmast snýr vélmennið aftur í stöðina, hleður sig og heldur áfram þar sem það hætti.
Deep+ stilling fyrir nákvæmari mopphreinsun
Fyrir erfiða bletti eða svæði með mikla umferð er Deep+ stilling – vélmennið hreinsar hægt og nákvæmlega fyrir ítarlegri þrif.
Full stjórn með appi og rödd
Stjórnaðu öllu í gegnum Roborock appið: tímasetningar, svæði, sogkrafti og vatnsmagni. Samhæft við Alexa og Google Home fyrir þægilega raddstýringu.
Nánari tæknilýsing