Xiaomi MI TV Stick snjallsjónvarp

XIA-PFJ4098EU

Xiaomi MI TV Stick snjallsjónvarp

XIA-PFJ4098EU

Xiaomi
Vörulýsing

4 kjarna örgjörvi
3+2 kjarna skjákjarni
1GB Vinnsluminni
8GB Geymslupláss fyrir öpp

Afhending
skráðu þig inn til að fá nánari tímasetningu
Heimsending 3-6 virkir dagar
Sækja 0-5 virkir dagar
Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Egilsstaðir
  • Selfoss
  • Reykjanesbær

Breyttu sjónvarpinu þínu í snjallsjónvarp með Mi TV stick frá Xiaomi
Hvort sem er heima eða á ferðinni þá geturðu breytt hvaða sjónvarpi sem er í snjallsjónvarp með Mi TV Stick. Hann er einungis 30gr og lítil og handhæg fjarstýring fylgir til að stjórna sem inniheldur Google Assistant og Smart Cast. Styður Dolby og DTS víðóma hljóð. Það er einfalt að setja hann upp í 3 einföldum skrefum, tengir í Sjónvarp, tengir við þráðlaust net og byrjar að skoða. Með Google play er nánast endalaus náma af afþreyingu eins og Netflix, YouTube, Prime Video, Disney+ o.fl.