+5
Vörulýsing
Háþróaður ofn með 2200W elementi sem er fljótur að hitna. Ofninn
er með vörn gegn ofhitnun og slekkur sjálfur á sér ef hann veltur.
Ofninn er hljóðlátur og IPX4, þolir vatnskvettur.
Með nákvæmum stafrænum hitastilli geturðu valið úr sex hitastillingum frá
18-28°C.
Hægt er að stjórna ofninum í gegnum Xiaomi Home appinu eða með rofum á hlið
ofnsins.
Á ofninum er innbyggð þurrkgrind sem getur haldið allt að 1,5 kg af fötum.
Nánari tæknilýsing