Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00
15%

Vörulýsing
Frístandandi vínkælir frá Witt með 46 lítra rúmmáli sem rúmar allt að 15 venjulegar vínflöskur. Með einfaldri snertistýringu til að stilla hitastigið nákvæmlega eftir þörfum. Björt LED-lýsingu inní skápnum gefur góða yfirsýn og UV-varin glerhurð ver vín frá utanaðkomandi ljósi. Hljóðlátur mótor (40 dB) tryggir rólegt og stöðugt geymsluumhverfi.
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun