





+1
Vörulýsing
60 cm breið uppþvottavél frá Whirlpool sem hentar vel fyrir stærri heimili. Vélin rúmar allt að 15 sett af borðbúnaði og er með 6TH SENSE tækni sem aðlagar prógrammið að óhreinindum til að spara orku, vatn og tíma. NaturalDry tæknin opnar hurðina í lok lotu fyrir betri þurrkun. Vélin býður upp á 8 mismunandi þvottakerfi, stillanlega efri körfu og hljóðlátan mótor sem er aðeins 41 dB.
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun