Rakatæki Lynx | Stylies | HT.is

Lynx – Kraftmikill og stílhreinn rakagjafi!

Þrátt fyrir stærð skilar Lynx allt að 300 ml/klst af raka! En afköstin eru ekki það eina sem gerir hann einstakan – hann býður upp á fjölmarga kosti:

- Sjálfvirk stilling með litamerkingu á rakastigi í fallegu stemningsljósi
- 3 lítra vatnstankur sem fyllist auðveldlega að ofan, án þess að fjarlægja þurfi tankinn
- 360° stillanlegur úði fyrir hámarks dreifingu á raka
- Notaleg lýsing og næturstilling án ljósa

Lynx – fyrir fullkominn raka og þægindi á heimilinu!