Lofthreinsitæki Pegasus | Stylies | HT.is

Pegasus lofthreinsitækið útvegar hreint, heilbrigt og ilmandi loft. Sérstaklega hannað HPP síukerfi eyðir allt að 99,97% af veirum, frjókornum og bakteríum úr loftinu, og hin öfluga kolefnis sía losar óþægilega lykt. Með innbyggðum ilm skammtara. HPP síuna má auðveldlega hreinsa með vatni og þarf yfirleitt ekki að skipta um. Nútímalegt og glæsilegt lofthreinsitæki sem hefur þrjár öflugar hljóðlátar viftur með fimm hraðastillingum sem hreinsa herbergi allt að 50m² eða 125m³ á áhrifaríkan hátt. Að auki er tímastillir fyrir tveggja, fjögurra eða átta tíma notkun og sérstakur næturhamur. Öfluga Pegasus lofthreinsitækið mun veita þér fullkomin loftgæði fyrir heimilið þitt.