Verslanir
Opnar kl 11:00
Opnar kl 11:00
20%





Vörulýsing
Nýja ferðarafhlaðan frá Skross er með nýrri hönnun. Hún kemur með innbyggðum USB-C kapli sem er einnig hægt að nota sem handfang. Einnig er rafhlaðan með skjá sem sýnir hversu mikið er eftir á henni. Rafhlaðan kemur forhlaðin og er því hægt að nota hana strax.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Hleðslubankar
Strikamerki vöru
7640326820055
Stærðir
Stærð (B x H x D)
103x72x25 mm
Þyngd
248 g
Litur
Hvítur
Rafhlaða
Wh
37
Rafhlaða (mAh)
10000
Tengimöguleikar
Fjöldi USB-A 3.0 tengja
1
Fjöldi USB-C tengja
2