Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00



Vörulýsing
Sirius Sara LED Dagatalskerti 29 cm
Sara dagatalskertið er klassískt hvítt kerti úr vaxi með tölunum 1–24 prentuðum niður með hliðinni –
ein tala fyrir hvern dag fram að jólum.
Kertið prýða falleg silfur lituð jólamynstur e sem skapa notalega og hátíðlega stemningu.
Það er úr ekta vaxi með raunverulegum 3D LED loga sem gefur mjúkt og hlýtt ljós.
Þessu kerti fylgir fjarstýring sem færir ljósið neðar eftir því sem dagarnir líða fram að jólum,
ekkert mál þó það gleymist að kveikja á kertinu .
Klassískt jóladagatal í kertaljósi
Ekta vax með náttúrulegri LED loga
Fjarstýranlegt (fjarstýring fylgir)
Hæð: 29 cm | Þvermál: 5 cm | 2×AA rafhlöður (fylgja ekki)
Nánari tæknilýsing