Verslanir
Opnar kl 11:00
Opnar kl 11:00
34.999






Vörulýsing
Spanhelluborð 80cm iQ500 með innbyggðum gufugleypi úr extraKlasse línu Siemens
CombiZone - Hægt að samtengja 2 hellur fyrir stærri pönnur og potta
TouchSlider snertisleði og PowerBoost á öllum hellum
Gufugleypir á miðju helluborði með öflugum og hljóðlátum mótor
Glerkantur með fláa að framan
Stjórnaðu og fáðu upplýsingar beint í símann þinn með Home Connect appinu
Öll extraKlasse heimilistækin frá Siemens koma með 5 ára ábyrgð
Ath - Útblástursstokkar fylgir ekki og þarf að kaupa sér, margar útfærslur í boði
Notar 4 stk af CleanAir kolasíum, fylgja ekki með
Fyrir blástur innandyra þarf að kaupa útblásturssett með kolasíum og svo mögulega stokk og tengistykki eftir þörfum
Fyrir blástur út þarf ekki kolasíur
Fáanlegir íhlutir fyrir útblástur frá gufugleypinum:
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Spanhelluborð
Tegund
Span hellur
Stærðir
Stærð (B x H x D)
80,2 x 4,9 x 52,2 cm
Innbyggingarmál (B x D)
75 x 49 cm
Fjöldi hella
4
Glerkantur
Já (með fláa)
Sogstyrkur
150 - 622 m3
Hljóðstyrkur
42 - 69 dB
Litur
Svartur
Eiginleikar
Tímastilling
Já (á öllum hellum)
Snertisleði
Já
Snertitakkar
Já
Samtenging á hellu
Já
Booster
Já
Barnalæsing
Já
Innbyggður gufugleypir
Já
Afl
Heildarafl
7400W