Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00
22.999






+1
Vörulýsing
Vandaður og glæsilegur iQ700 blástursofn úr extraKlasse línu Siemens
4D hitatækni sem tryggir jafna hitadreifingu í ofninum og jafna eldamennsku
Extra stór TFT litasnertiskjár auðveldar þér að velja um allt að 13 mismunandi aðgerðir
Innbyggður kjöthitamælir svo þú hafir fullkomna stjórn á eldamennskunni
ActiveClean Pyrolyse sjálfhreinsikerfi sem brennir í burtu öll óhreinindi
Einnig með HumidClean Plus hreinsikerfi sem notar eingöngu vatn og leysir upp óhreinindi
Kemur með varioClip rennibrautum fyrir öryggi og aukin þægindi
Stjórnaðu ofninum beint í gegnum símann þinn með Home Connect appinu
Öll extraKlasse heimilistækin frá Siemens koma með 5 ára ábyrgð
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Veggofnar
Framleiðandi
Siemens
Módel númer
HB776GMB1F
Strikamerki vöru
4242003961131
Afl
Wött
3600
Orkuflokkur
A+ (2020)
Orkunotkun
0,87kWh
Stærðir
Ofnrými í lítrum
71
Litur
Svartur
Breidd í cm
59.4
Hæð í cm
59.5
Dýpt í cm
54.8
Innbyggingarmál (B x H x D)
59,5 x 59,5 x 54,8 cm
Eiginleikar
Fjöldi eldunarkerfa
13
Undir- og yfirhiti
Já
Heitur blástur
Já
Grill kerfi
Já
Gufu kerfi
Nei
Pizza kerfi
Já
Halda heitu
Já (65°C)
Hæglokun
Já
Sjálfhreinsibúnaður
Pyrolytic hreinsun
LCD skjár
Já
Kjöthitamælir
Já
Wifi
Já
Ljós í ofni
Já
Barnalæsing
Já
Fjöldi glerja í hurð
4
Fylgihlutir
Fjöldi Bökunarplata
1
Fjöldi Grillgrinda
1
Fjöldi Ofnskúffa
1
Orkunotkun
A+ (2020)
