Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00
11.999






Vörulýsing
Jet 75E þráðlaus skaftryksuga frá Samsung einfaldar þrifinn hátt og látt. Létt og meðfærileg með góða rafhlöðuendingu og hagnýttir fylgihlutir gera þrifin skilvirk og ítarleg.
0,8 lítra rykhólf og fimm stiga HEPA síur sem hægt er að þrífa.
Allt að 60 mínútna rafhlöðuending og allt að 200W sogkraftur.
Veggfesting sem heldur ryksugu og aukahlutum fylgir.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Skaftryksugur
Strikamerki vöru
8806095108759
Ryksuga
Sogstyrkur
200 W
Sía
Hepa
Ryksugupokar
Pokalaus
Stillanlegur sogkraftur
Já
Rafhlaða
Ending
Allt að 60 mínútur á hleðslu
Stærðir
Hæð í cm
113
Þyngd
2,6 kg
Rykhólf
0,8 lítra
Hljóð
Hljóðstyrkur (dB)
86
Afl
Wött
550
Eiginleikar
Fylgihlutir
Turbo Action bursti, lítill túrbóbursti, þrenging, þrenging með bursta og feggfesting.