Samsung Skaftryksuga BeSpoke Pro Extra | HT.is

Samsung Skaftryksuga BeSpoke Pro Extra

SAM-VS20A95973B

Samsung Skaftryksuga BeSpoke Pro Extra

SAM-VS20A95973B

Samsung
Vörulýsing

All-in-one hreinsistöð með innbyggðri hleðslu og tæmingu
Mikill sogkraftur fyrir ítarlegri hreinsunargetu
Auka rafhlaða fylgir
Fjölþrepa sía
Ryksugar og skúrar

Afhending
skráðu þig inn til að fá nánari tímasetningu
Heimsending 0-3 virkir dagar
Sækja 0-3 virkir dagar
Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Egilsstaðir
  • Selfoss
  • Reykjanesbær

Samsung Besoke Jet Pro Extra skaftryksugan er með þeim fínustu á markaðinum í dag.
Hún kemur með "All-in-one" hleðslu og tæmingarstöð sem hleður og tæmir rykhólfið á sama tíma sem einfaldar notkun ryksugunar. Útbúin 5 þrepa síu sem grípur allt að 99,999% af ryki í útblæstri. Mikill sogkraftur og háþróuð tækni hentar vel í að þrífa flest yfirborð. Útbúin 150ml vatnstank og kemur með "Spray Spinning Sweeper Mop" sem einfaldar þrifin á harðviðar gólfi. Einungis 1,44 kg í þyngd sem er 24% léttari en aðrar samsung ryksugur.