




Vörulýsing
Sterkbyggður, öflugur og hárnákvæmur skeggsnyrtir út stáli.
Stillanlegur kambur úr stáli sem sveigist ekki og viðheldur réttri fjarlægð. Hægt er að stilla hæð hnífa með 0,2mm bili, frá 0,4 upp í 10mm. Hægt að skola hnífinn undir vatni.
PowerAdapt tækni kannar þéttleika skeggs 125 sinnum á sekúndu og breytir súningshraða hnífa fyrir fullkominn rakstur.
Nánari tæknilýsing