Verslanir
Lokað
Lokað
10%






Vörulýsing
Sett sem inniheldur þrjár GU10 snjallperur ásamt Hue Bridge brúnni og Hue dimmer rofa sem gera þér kleift að stýra lýsingu heimilisins á einfaldan og þægilegan hátt. GU10 perurnar gefa góða spotlýsingu sem hægt er að stilla frá hlýju ljósi yfir í bjart og gagnlegt dagsljós. Með brúnni getur þú bætt við fleiri perum, sett upp rútínur, sjálfvirkni og stjórnað öllu í gegnum Hue appið, á meðan dimmerinn veitir þægilega handstýringu á hverjum degi.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Snjallperur
Módel númer
HUE055330
Strikamerki vöru
8721103103758
Pera/ur
Gerð peru
Venjuleg
Perustæði
GU10
Litastillanleg
Já
Dimmanleg
Já
Lágmarks litahiti í Kelvin
2200
Hámarks litahiti í Kelvin
6500
Hámarksljósstyrkur í lumen
400
Ending í klukkustundum
25000
Samhæfni
Zigbee
Já
Virkar með Google Home
Já
Virkar með Amazon Alexa
Já
Önnur snjallforrit
HUE
Annað
Annað
2x perur, 1x brú og 1x dimmer