Verslanir
Lokað
Lokað






Vörulýsing
Hue Essential sett með tveimur E27 snjallperur og öflugri Hue brú sem gerir þér kleift að byggja upp fullkomið snjallljóskerfi fyrir heimilið. Perurnar bjóða upp á allar helstu ljósastillingar frá hlýju kvöldljósi til skýrs dagsljóss og með brúnni getur þú búið til tímastilltar rútínur, sjálfvirkni og stjórnað öllum ljósum heimilisins á einum stað. Þetta sett er frábær byrjun fyrir þá sem vilja tengja fleiri perur og skapa skýrt, samhæft og einfalt snjallheimili.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Snjallperur
Módel númer
HUE055255
Strikamerki vöru
8721103103635
Pera/ur
Gerð peru
Venjuleg
Perustæði
E27
Litastillanleg
Já
Dimmanleg
Já
Lágmarks litahiti í Kelvin
2200
Hámarks litahiti í Kelvin
6500
Hámarksljósstyrkur í lumen
806
Ending í klukkustundum
25000
Samhæfni
Zigbee
Já
Virkar með Google Home
Já
Virkar með Amazon Alexa
Já
Önnur snjallforrit
HUE
Afl
Orkunotkun kWh/1000 klst.
9.5
Annað
Annað
Pakki með 2x berum og 1x brú