Verslanir
Lokað
Lokað
15%






Vörulýsing
Hue Essential GU10 perurnar bjóða upp á fjölbreytta og þægilega lýsingusem hentar vel í t.d. eldhús, gang, stofu eða önnur rými með innfelldum ljósum. Þú getur valið allt frá hlýju og róandi ljósi yfir í bjart og skýrt vinnuljós eftir því sem hentar hverju sinni. Með Hue appinu er auðvelt að kveikja, slökkva eða breyta birtu á augabragði. Frábær lausn fyrir heimili sem vilja sveigjanlega lýsingu sem skapar réttu stemninguna í rýminu.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Snjallperur
Módel númer
HUE055330
Strikamerki vöru
8721103055330
Pera/ur
Gerð peru
Venjuleg
Perustæði
GU10
Litastillanleg
Já
Dimmanleg
Já
Lágmarks litahiti í Kelvin
2200
Hámarks litahiti í Kelvin
6500
Hámarksljósstyrkur í lumen
400
Ending í klukkustundum
25000
Samhæfni
Zigbee
Já
Virkar með Google Home
Já
Virkar með Amazon Alexa
Já
Önnur snjallforrit
HUE
Afl
Orkunotkun kWh/1000 klst.
6
Stærðir
Þyngd
51
Stærð
Þvermál 5cm hæð 5,8cm