Verslanir
Lokað
Lokað
10%






Vörulýsing
Hue Essential GU10 peran hentar einstaklega vel þar sem þörf er á nákvæmri og stillanlegri lýsingu. Þú getur valið allt frá hlýju og róandi ljósi yfir í bjart og skýrt vinnuljós og stjórnað öllu með einni snertingu í Hue appinu. Peran er auðveld í uppsetningu og frábær fyrir eldhús, stofur eða önnur rými þar sem þú vilt geta lagað stemninguna að aðstæðum.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Snjallperur
Módel númer
HUE055330
Strikamerki vöru
8720169392427
Pera/ur
Gerð peru
Venjuleg
Perustæði
GU10
Litastillanleg
Já
Dimmanleg
Já
Lágmarks litahiti í Kelvin
2200
Hámarks litahiti í Kelvin
6500
Hámarksljósstyrkur í lumen
400
Ending í klukkustundum
25000
Samhæfni
Zigbee
Já
Virkar með Google Home
Já
Virkar með Amazon Alexa
Já
Önnur snjallforrit
HUE
Afl
Orkunotkun kWh/1000 klst.
6
Stærðir
Þyngd
51
Stærð
Þvermál 5cm hæð 5,8cm