Verslanir
Lokað
Lokað
10%






Vörulýsing
Hue Essential E27 perur gefa sveigjanlega og þægilega lýsingu fyrir heimilið. Með perunum getur þú valið ljósastemmingu, allt frá hlýju rólegu kvöldljósi upp í bjart virkandi dagsljós. Þú stjórnar perunum í gegnum Hue appið sem gerir það auðvelt að kveikja, slökkva og breyta birtu eftir þörfum. Perurnar eru tilvaldar til daglegrar notkunar í stofu, eldhúsi, svefnherbergi eða vinnurými og henta frábærlega til að skapa skemmtilega stemningu með lýsingu eftir þínum þörfum.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Snjallperur
Módel númer
HUE055255
Strikamerki vöru
8721103055255
Pera/ur
Gerð peru
Venjuleg
Perustæði
E27
Litastillanleg
Já
Dimmanleg
Já
Lágmarks litahiti í Kelvin
2200
Hámarks litahiti í Kelvin
6500
Hámarksljósstyrkur í lumen
806
Ending í klukkustundum
25000
Samhæfni
Zigbee
Já
Virkar með Google Home
Já
Virkar með Amazon Alexa
Já
Önnur snjallforrit
HUE
Afl
Orkunotkun kWh/1000 klst.
9.5
Stærðir
Þyngd
72g
Stærð
Þvermál 6.2cm hæð 11cm