Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00

Vörulýsing
Ooni Koda 12 ofninn er Plug & Play gasofn sem er mjög einfaldur í notkun Sérhannaður eldsneytisbakki hámarkar loftflæði og skilar öflugum loga inni í ofni án umfram ösku Ryðfrí stálbygging sem er keramik trefjaeinangruð með sérstaklega þykkum bökunarsteini Nær 500°C hita á 15 mínútum og því fær um að eldbaka pizzu á aðeins 60 sekúndum Aðeins 9,25kg og því auðvelt að færa til eða ferðast með ATH Þrýstijafnari 30mbar og slanga fylgja ekki
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Pizzaofnar
Strikamerki vöru
5060568341231
Stærðir
Litur
Svartur