Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
10%






+1
Vörulýsing
Fjölnota þráðlaus ryksuga og blásturstæki sem hentar vel til heimilis, bíla og raftækjaþrifa. Með 58.000 RPM motor og sjö mismunandi stútum hentar hún vel fyrir fjölbreytt þrif á stöðum sem erfitt er að komast að. Rafhlaðan endist í allt að 20 mínútur, loftblásarinn hentar hentar einnig til að pumpa loft í t.d. sundmottur og dýnur.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Handryksugur
Strikamerki vöru
5412810464661
Rafhlaða
Ending
20 mínútur
mAh
6000
Hleðslutími
2 klst
Stærðir
Stærð (B x H x D)
125 x 156 x 55 cm
Þyngd
495 g
Litur
Svartur
Hljóð
Hljóðstyrkur (dB)
88
Afl
Wött
90
Eiginleikar
Fylgihlutir
7 hausar