Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
Vörulýsing
Léttur og handhægur nuddpúði sem veitir afslappandi Shiatsu nudd fyrir háls, bak, axlir og fætur. Hann er með fjórum snúningsnuddrúllum, rauðljós- og hitaaðgerð til aukinnar vellíðunar. Púðinn er klæddur mjúku, auðhreinsuðu efni og festist auðveldlega með frönskum rennilás að aftan. Einföld stjórnun með innbyggðum hnappi. 180cm rafmagnssnúra
Nánari tæknilýsing