Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
20%





Vörulýsing
Fjölhæft hand og fótasnyrtisett sem veitir faglega naglameðferð heima eða á ferðinni. Með snúningsstýringu í báðar áttir og 10 hraðastillingum hentar það bæði byrjendum og vönum notendum. Tækið er þráðlaust, endurhlaðanlegt og með LED-ljósi og LCD-skjá sem tryggja nákvæmni og þægindi. Kemur í snyrtilegu geymsluveski ásamt tíu mismunandi fylgihausum og er fullkomið til að móta, slípa og viðhalda heilbrigðum og snyrtilegum nöglum
Nánari tæknilýsing
Eiginleikar
Stillingar
10
LED ljós
Já
Rafhlaða
Hleðslutími
3klst
Ending
2klst
Gerð
1500mAh hleðst með USB-C
Stærðir
Stærð (B x H x D)
25,2 x 7,1 x 7,1 cm
Þyngd
123 gr
Litur
Hvítur
Annað
Annað
Taska og tíu fylgihlutir