Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
20%





Vörulýsing
Örugg, létt og þægileg fyrir börn, JBL JR320 eru hönnuð til að fara aldrei yfir 85dB til að vernda heyrnina. Krakkarnir hlusta þægilega með sérhönnuðu mjúku bólstruðu höfuðbandi og eyrnapúðum. Svo fylgja límmiðar til að skreyta heyrnartólin og leika sér með.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Á eyru
Heyrnatól
Hátalarastærð
32mm
Næmni
80 dB
Tíðnisvið
20Hz-20Khz
Viðnám
34 ohm
Eiginleikar
Hljóðnemi
Já
Stærðir
Litur
Fjólublár
Undirlitur
Fjólublár
Þyngd
105g
Annað
Tengimöguleikar heyrnartóla
Snúru
Með hljóðvörn
Nei
Gerð fyrir
Börn
Annað
Samanbrjótanleg