+1
Vörulýsing
71L ofn með Catalytic sjálfhreinsun, kjöthitamæli og gufu möguleika.
Ofninum er stýrt með stílhreinu stjórnborði með snertitökkum og snúningsrofum sem hægt er að smella inn í ofninn þegar hann er ekki í notkun.
Ofninn er með Catalytic sjálfhreinsun, plötur í ofninum draga í sig fitu sem oxast við 200°C, eftir það er hægt að þrífa ofninn með hefðbundinni sápu.
Nánari tæknilýsing