Verslanir
Lokað
Lokað
35.999






+3
Vörulýsing
EufyCam S3 Pro pakki með fjórum 4K myndavélum sem eru IP67 veðurvarðar, með nætursjón og HomeBase 3 heimastöð. Virka með Apple Home*, Amazon Alexa og Google Assistant. Heimastöðina er hægt að stækka uppí 16TB svo ekki þarf að vera með áskrift. Vélarnar koma með innbyggðri sólarsellu.
*Myndskeið í Apple Home verða 1080P
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Öryggiskerfi
Strikamerki vöru
194644298692
Eiginleikar
Upplausn
4K
Hljóð
Hátalari og hljóðnemi
Nætursjón
Já
Sjónsvið
135°
Vatnsþol
IP67 veðurvörn
Hreyfiskynjari
Já
Samhæft
Apple Home, Amazon Alexa og Google Assistant
Fylgihlutir
4 myndavélar og HomeBase 3
Net
WiFi-Staðall
Wi-Fi
Stærðir
Litur
Hvítur
Annað
Annað
MaxColor Pro Night Vision