Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
20%






+2
Vörulýsing
Hreyfiskynjarinn frá Eufy skynjar hreyfingu í allt að 10 metra fjarlægð og 100° radíus. Hann tengist við Eufy heimastöðina þína og sendir skilaboð í snjallsímann ef hann verður var við hreyfingu. Hægt er að stilla næmni skynjarans svo hann nemi t.d. ekki gæludýr.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Skynjarar
Strikamerki vöru
194644019075
Eiginleikar
Drægni
10M (100°)
Annað
Annað
Hægt að festa á vegg