





+3
Vörulýsing
Electrolux Cashback endurgreiðsla dagana 31.janúar til 9.mars
Skráðu kaupin þín hérna og fáðu 15.000 kr endurgreiddar beint frá Electrolux
Blástursofn til innbyggingar úr Excellence línu Electrolux
Vandað stjórnborð með tveimur snúningstökkum, snertitökkum og LED skjá
Pyrolytic sjálfhreinsibúnaður sem brennir í burtu öll óhreinindi
Fullkomin eldamennska með innbyggðum kjöthitamæli
WiFi tenging svo þú getir fylgst með og stjórnað aðgerðum beint í gegnum símann þinn
SteamBake gufukerfi sem er hannað fyrir bakstur eða fyrir extra stökka húðun
Öll Excellence heimilistækin frá Electrolux koma með 5 ára ábyrgð
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun