Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
10%






Vörulýsing
Serie 2 blástursofn til innbyggingar frá Bosch
Einfalt stjórnborð með snertitökkum og skjá
3D hotAir Plus - jafnari hiti þegar þú eldar á allt að þremur hæðum í einu
AutoPilot10 - 10 sjálfvirk eldunarkerfi
Pyrolytic sjálfhreinsibúnaður sem brennir í burtu öll óhreinindi
71 lítra ofnrými og með honum fylgir ofnplata, ofnskúffa og grillgrind
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Veggofnar
Framleiðandi
Bosch
Módel númer
HBA571BB4
Strikamerki vöru
4242005543762
Afl
Wött
3300
Orkuflokkur
A+ (2020)
Orkunotkun
0,94 kWh án blásturs / 0,69 kWh með blæstri
Stærðir
Ofnrými í lítrum
71
Litur
Svartur
Breidd í cm
59.4
Hæð í cm
59.5
Dýpt í cm
54.8
Innbyggingarmál (B x H x D)
56,8 x 59,7 x 55,0 cm
Þyngd
36,5 kg
Eiginleikar
Fjöldi eldunarkerfa
10
Undir- og yfirhiti
Já
Heitur blástur
Já
Grill kerfi
Já
Pizza kerfi
Já
Hitastilling
30-275°C
Halda heitu
Já
Hæglokun
Já
Sjálfhreinsibúnaður
Já
LCD skjár
Já
Kjöthitamælir
Nei
Ljós í ofni
Já
Fjöldi glerja í hurð
3
Fylgihlutir
Fjöldi Grillgrinda
1
Fjöldi Ofnskúffa
1
Orkunotkun
A+ (2020)
