Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00
20%






+2
Vörulýsing
Anker Solix C300 ferða rafstöð með 288Wh rafhlöðu og getu til að hlaða með allt að 300W afli í einu(600W Surge). Hægt að tengja allt að 7 tæki í einu og er með 140W USB-C hleðslugetu sem virkar í báðar áttir en það er hægt að hlaða rafhlöðuna á 4 vegu, USB-C allt að 140W, Sólarsellu allt að 100W, rafmagnstengli sem nær þá 80% hleðslu á 50 mínútum eða með 12V tengi í bíl. Kemur með LFP rafhlöðum með langri ending. Stjórnun fer í gegnum Anker app sem tengist með Bluetooth eða WiFi. Keyrir hljóðlega eða aðeins 25dB.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Ferðarafhlöður
Strikamerki vöru
194644298845
Tengimöguleikar
Fjöldi USB-A 3.0 tengja
1
Fjöldi USB-C tengja
3
Eiginleikar
Surge Protection
Já
Hleðslutími
50 mínútur í 80%
Stærðir
Stærð (B x H x D)
16,51 x 16 x 24,13 cm
Þyngd
4,13 kg
Litur
Grár
Rafhlaða
Gerð
LifePO4
Wh
288
Fjöldi hleðsla á síma (Áætlun)
19
Afl
Wött
300