Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
10%






+3
Vörulýsing
Langdræginn barnapía sem hentar vel fyrir Íslenskar aðstæður og virkar í hitastigum frá -15°C til 50°C.
Tækið dregur allt að 1 km utandyra (allt að 150m innan dyra) og lætur vita ef samband slitnar.
Bæði foreldra og barnatæki eru með innbyggðum hleðslurafhlöðum sem endast í allt að 20 klukkustundir (12-20 klst, fer eftir aðstæðum).
Barnatæki er með innbyggan hitamæli og næturljós sem hægt er að stjórna úr foreldratæki, það getur spilað vögguvísur og eru 6 vögguvísur í boði.
Tækið er með 2,5 tommu snertiskjá með appelsínugulri lýsingu.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Barnapíur
Strikamerki vöru
8712412594245
Eiginleikar
LCD skjár
Já
Hitamælir
Já
Næturljós
Já
Tal milli tækja
Já
Vöggulög
Já 6 mismunandi
Hleðslurafhlöður fylgja
Já
Fylgihlutir
2x hleðslutæki
Annað
Annað
Dregur allt að 1 kílómeter