Woods Afrakatæki stál | HT.is

Woods afrakatæki fyrir allt að 19 lítra á dag
11,4 L vatnstankur
 en einnig hægt að beintengja við slöngu. Ef vatnstankur fyllist slekkur tækið sjálfkrafa á sér
Tilvalið í stærri rými eins og kjallara, bílskúr, háaloft eða önnur rými
Einstakt síukerfi með mygluvarnarsíu sem fangar myglugró, ryk og aðrar agnir. Mælt með að skipta um síu einu sinni á ári
Á hjólum og því auðvelt að færa á milli staða
Fyrir allt að 140 m2 rými. Loftflæði 333 m3/klst
Woods eru orkunýtnustu afrakatæki sem hægt er að finna