+4
Vörulýsing
Einstaklega vönduð uppþvottavél til innbyggingar frá Whirpool.
6th Sense tækni skynjar hversu óhreinir diskarnir eru og aðlagar vatsmagn eftir því.
Einstaklega hljóðlát vél sem er aðeins 38dB, vélin er einnig með næturstillingu sem að lækkar hljóðið um 3dB til viðbótar.
Það eru 3 grindur í vélinni og hægt að stilla hæðina á miðjugrindinni svo að það sé nóg pláss fyrir stærri hlutina. Aftast í neðstu grindinni eru PowerClean sprautur sem að henta einstaklega vel fyrir fitumeiri og erfiðara leirtau.
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun