+3
Vörulýsing
Snyrtileg uppþvottavél frá Whirlpool með stillanlegri efri grind sem hægt er að hækka eða lækka eftir þörfum, sem er sérstaklega hentugt þegar stórir diskar eða há glös þurfa pláss.
Með Power Clean notar vélin krafmikla stúta aftast í vélinni sem sprauta vatni undir háum þrýstingi til að þrífa erfiða fleti einsog t.d. potta eða pönnur.
Multizone virkni gerir þér kleift að þvo aðeins í efri eða neðri grindinni, sem sparar bæði vatn og orku.
6TH SENSE tækni skynjar óhreinindastig og aðlagar þvottakerfið til að tryggja fullkomlega hreina útkomu.
Good Night kerfið er hægara kerfi með minni vatnsþrýstingi og lægri hljóðstyrk, sem gerir þér kleift að ræsa vélina á kvöldin án þess að trufla svefninn.
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun