
button.WATCH_VIDEO





+2
View all
Vörulýsing
Hágæða Whirlpool þurrkari með 9 kg þurrkgetu og orkusparandi varmadælutækni. 6th Sense og Precision Dry stillir þurrkun sjálfkrafa eftir raka og hitastigi til að koma í veg fyrir ofþurrkun. Stillanleg þurrkun tryggir að fötin ná réttu þurrkstigi, t.d ef þú villt hafa skyrturnar rakar svo það sé þægilegra að strauja þær.. FreshCare+ heldur fatnaði ferskum í allt að 6 klst eftir lok þurrkunar. XXL prógram tryggir fullkmna þurrkung jafnvel með stærri flíkum og rúmfötum.
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun