Verslanir
Lokað
Lokað






Vörulýsing
Sambyggð 9kg þvottavél og 6kg þurrkari frá Whirlpool
45 mín hraðkerfi þvær og þurrkar 1 kg af þvott
FreshCare+ heldur fötunum ferskum eftir bæði þvott og þurrkun með samblöndu af gufu og léttum snúning í allt að 6 klst.
SteamRefresh frískar upp á og sléttir úr fötum með gufu.
6th Sense þvottatækni - Skynjarar sem bæði spara tíma og orku
Hljóðlátur og orkusparandi kolalaus mótor
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Sambyggð Þvottavél og þurrkari
Framleiðandi
Whirlpool
Módel númer
FFWDB 964369 WV EE
Afl
Orkuflokkur
D
Orkunotkun
49 / 307 kWh (fyrir hverja 100 þvotta / þurrka)
Vatnsnotkun í lítrum
65
Hljóðstyrkur (dB)
75
Flokkur hljóðstyrks
B
Stærðir
Breidd í cm
59.5
Hæð í cm
85
Dýpt í cm
54
Þvottageta (Kg)
9
Þurrkgeta (kg)
6
Þyngd
66 kg
Litur
Hvítur
Eiginleikar
Vinduhraði sn/mín
1400
Afkastaflokkur vinduhraða
B
Vinduhæfni
B
Gufu kerfi
Já
Auto Dose
Nei
Hraðkerfi
45 mín (Þvottur og þurrkun)
Tímastýrð ræsing
Já
Sýnir eftirstöðvar tíma
Já
Barnalæsing
Já
Orkunotkun
D
