Vörulýsing
Sambyggð 11kg þvottavél og 7kg þurrkari frá Whirlpool
45 mín hraðkerfi þvær og þurrkar 1 kg af þvott
FreshCare+ heldur fötunum ferskum eftir bæði þvott og þurrkun eða samblöndu af gufu og léttum snúning í allt að 6 klst.
SteamRefresh frískar upp á og sléttir úr fötum með gufu.
6th Sense þvottatækni - Skynjarar sem bæði spara tíma og orku
Hljóðlátur og orkusparandi kolalaus mótor
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun