




Vörulýsing
Svartur blástursofn úr W línunni frá Whirlpool. Ofninn er með Hybrid Flexi Clean sem býður upp á bæði Pyrolytic hreinsun, sem brennir óhreinindi í ösku á háum hita, og Smart Clean/Hydrolytic, sem notar 6TH SENSE tækni til að losa gufu við lágan hita og mýkja þannig upp fastar matarleifar fyrir auðveld þrif á ofninum. Cook3 gerir þér kleift að elda þrjá mismunandi rétti samtímis án þess að bragð blandist saman. Gentle Steam gufukerfið sameinar hefðbundna eldun og gufukerfi til að tryggja safaríkari og stökkari útkomu án þess að missa næringarefni úr matnum.
Nánari tæknilýsing