Vörulýsing
Blástursofn frá Whirlpool með Pyrolytic sjálfhreinsikerfi sem brennir öll óhreinindi úr ofninum og auðveldar þrif. Ofnrýmið er 73L og hægt að elda á allt að 3 hæðum í einu, Cook3 tækninn tryggir að lykt og bragð smitast ekki á milli rétta.
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun