Viomi Ryksuguvélmenni V3 MAX Svart | HT.is

Viomi Ryksuguvélmenni V3 MAX Svart

VIO-RVCLM27B

Viomi Ryksuguvélmenni V3 MAX Svart

VIO-RVCLM27B

Viomi
Vörulýsing

Ryksugar og skúrar
360° lidar leiðsögukerfi
Auðvelt að tæma með 1-Click kerfi
Allt að 300 mínútur á "Quite Mode"
Snjallstýring með MiHome app, Google Assistant eða Amazon Alexa

Afhending
skráðu þig inn til að fá nánari tímasetningu
Heimsending 1-4 virkir dagar
Sækja 0-4 virkir dagar
Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Egilsstaðir
  • Selfoss
  • Reykjanesbær

V3 Max ryksuguvélmennið frá Viomi er hljóðlátari en fyrri módel en samt sem áður útbúið 2.700 Pa sogkraft. 3-in-1 kerfi sem ryksugar, skúrar eða bæði, fjarlægir ryk, mylsnu, hár af dýrum og fleira. Útbúin 360° LDS lidar leiðsögukerfi sem kortleggur heimilið þitt með Map 2.0 kerfinu getur ryksugan kortlagt og munað 5 hæðir samstundis. 24 tegundir af skynjurum gerir ryksugunni kleyft að forðast hindranir og föll fram af hæðaskiptingu. Stjórnanleg með MiHome forritinu, Google Assistant eða Amazon Alexu. 1-Click hönunn til þess að einfalda viðhald. Auto Boost stilling skynjar og eykur sogkraft ryksugunar til að fjarlægja mylsnu úr gólf teppum og erfiðum sprungum í gólfi.