+3
Vörulýsing
Twinkly Line er mjó snjall LED ljóslengja, fullkomin til að færa lit og ljós í öll rými heimilisins. Hægt er að tengja aðrar Twinkly vörur saman við lengjuna og þannig samrýma lýsingu um allt húsið.
Með Twinkly appinu getur þú haft fullkomna stjórn á lýsingunni og stjórnað hverri díóðu fyrir sig eða notað tilbúin þemu í appinu.
Twinkly Line er með IP20 vörn og hentar því einungis innandyra.
Nánari tæknilýsing