Svartur föstudagur í Heimilistækjum og Tölvulistanum

Hér getur þú skoðað öll tilboðin á Svörtum föstudegi. Við mælum með að bæklingurinn sé skoðaður í Fullscreen. Smelltu á myndirnar til þess að skoða vörurnar betur. 

 

 Tilboðin gilda dagana 26. - 27. nóvember eða á meðan birgðir endast. Vegna álags er ekki hægt að versla á vefnum og sækja í verslanir okkar og heimsendingar gætu tekið lengri tíma en venjulega. Hafðu samband í síma 569-1500, sendu okkur póst á sala@ht.is eða spjallaðu við okkur á netspjallinu til að fá frekari aðstoð.

 

Birt með fyrirvara um myndbrengl og innsláttarvillur.

AFHENDING

Sækja eða senda

Þú getur sótt til okkar, fengið sent í næsta pósthús eða heim að dyrum.

SKILAREGLUR

14 daga skilaréttur

Vöru sem skilað er skal skila í upprunalegri pakkningu og ástandi, með órofið innsigli ásamt öllum fylgihlutum.

ÁBYRGÐ

2 ára ábyrgð

Ábyrgð nær til framleiðslugalla og efnisgalla á vörum sem seldar eru hjá Heimilistækjum.