Laus störf hjá Heimilstækjum

Sölufulltrúi fullt starf

Heimilistæki leitar að öflugum sölufulltrúa til starfa í verslun okkar að Suðurlandsbraut 26.  

Umsækjendur þurfa að :

    Hafa brennandi áhuga á raf- og heimilistækjum!

    Vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt

    Tala bæði og skrifa íslensku reiprennandi

    Í starfinu felst að þjónusta viðskiptavini Heimilistækja, og er því rík þjónustulund mikilvæg

Sækja um starf

Sölumaður hlutastarf

Heimilistæki leitar að öflugum sölumanni eða sölukonu til starfa um helgar og yfir sumur og háannatíma í verslun okkar að Suðurlandsbraut 26. Hentar vel fyrir skólafólk sem hefur brennandi áhuga á raf- og heimilistækjum og vantar aukavinnu. 

Umsækjendur þurfa að :

    Hafa brennandi áhuga á raf- og heimilistækjum!

    Vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt

    Tala bæði og skrifa íslensku reiprennandi

    Í starfinu felst að þjónusta viðskiptavini Heimilistækja, og er því rík þjónustulund mikilvæg

Sækja um starf