Severin FILKA Sjálfvirk kaffikanna m/ glerkönnu | HT.is

Dark Inox úfærsla aðeins fáanleg í takmarkaðan tíma.
Sjálfvirk uppáhellingarkaffivél með innbyggðri kaffikvörn.
Mælingar á vatni og kaffi eru úr sögunni því Filka kaffivélin notar alltaf hárrétt rétta magnið fyrir bollann sem þú vilt.
Sveigjanleiki á uppáhellingu, Filka getur hellt upp á einn bolla, eina könnu, ferðamál eða stóra glerkönnu (sem fylgir). Hægt er að stilla bollastærð frá 100-350ml.
Með vélinni fylgir hágæða fjölnota sía en einnig er hægt að nota hefðbunda kaffipoka.
Filka heldur vatninu í 96°C sem er kjörhitastig fyrir uppáhellingu, með nýmöluðum baunum og for-uppáhellingu ("pre-brewing", kaffinu er haldið í trektinni í ákveðinn tíma áður en vélin hellir upp á í bolla eða könnu) færð þú hin fullkomna kaffibolla í hvert einasta skipti.
Filka er með vatnstank sem auðvelt er að fjarlægja til að fylla á eða þrífa. Auðvelt er að fjarlægja baunahólfið til að þrífa kaffikvörnina. Vélinni er stjórnað með einfölum og auðskiljanlegum LED snertiskjár.