Verslanir
Opið til 16:00
Opið til 16:00






+2
Vörulýsing
Glæsileg brauðrist úr burstuðu stáli frá Severin. Brauðristin er með stór op og getur tekið þykkar brauðsneiðar og innbyggða grind fyrir beyglur og bollur. Á ristinni eru 4 takkar þar sem hægt er að stilla brauðristina fyrir upphitun, afþíðingu, stöðva ristun og sleppa brauði. Ristinn er með hjólmeð 7 stillingum til að stilla hversu brúnt brauðið verður. Undir ristinni er bakki sem grípur milstur.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Brauðristar
Strikamerki vöru
4008146042317
Stærðir
Stærð (B x H x D)
19,5 x 19,0 x 31,0 cm
Þyngd
1473g
Litur
Stál
Lengd snúru
80 cm
Afl
Wött
800