





+1

Vörulýsing
Segway Navimow i108E gerir umhirðu garðsins auðveldari en nokkru sinni fyrr með snjallri og skilvirkri sláttutækni. Þessi sjálfvirka sláttuvél er með Bluetooth og Wifi tengingu ásamt möguleikanum á 4G tenginu með Access+ aukahlut (SEG- 48900960). I108 módelið er tilvalið fyrir smærri-meðalstóra garða, allt að 800 m².
Með hjálp notendavæns apps geturðu tímasett sláttutíma og stjórnað stillingum, einsog hvar vélin slær á einfaldan og þægilegan hátt beint úr snjallsímanum þínum.
Með háþróuðum skynjurum keyrir Navimow i108E örugglega í kringum hindranir og stoppar sjálfkrafa til að koma í veg fyrir óhöpp. Hljóðlát virkni þess tryggir að hægt sé að slá hvenær sem er án truflana. Segway Navimow i108E er snjöll lausn sem heldur grasinu hjá þér í toppstandi með lágmarks fyrirhöfn og hámarks nákvæmni.
Nánari tæknilýsing